DiscoverFljúgum hærra14) Phil Spector og "The wall of sound"
14) Phil Spector og "The wall of sound"

14) Phil Spector og "The wall of sound"

Update: 2025-03-10
Share

Description

Það fór aldrei á milli mála að Phil Spector var hæfileikaríkur. Hann hlóð saman hverju hljóðfærinu ofan á annað og bjó til þetta fyrirbæri sem er kallað "Wall of sound" og dæmi um það er lagið "River deep, mountain high" með Tinu Turner sem væntanlega allir þekkja.

Brian Wilson var mikill aðdáandi Spectors og tók þessa hugmynd hans yfir í Beach Boys og Jim Steinman hlustaði örugglega mjög vel og vandlega á það sem hann hafði gert þegar hann gerði plötuna "Bat out of hell" með Meat Loaf.

En Spector átti greinilega við einhverjar persónuleikaraskanir að stríða og samskipti hans við suma af þeim tónlistarmönnum sem hann vann með, eins og t.d John Lennon og Leonard Cohen, voru í skrautlegri kantinum og samband hans við konur var langt frá því að vera til fyrirmyndar oft á tíðum og endaði eitt þannig með ósköpum.

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

14) Phil Spector og "The wall of sound"

14) Phil Spector og "The wall of sound"

Lovísa og Linda